Leiðbeiningar
Leiðbeiningar um Verndarann 🛡️
Verndarinn er öryggisbotti sem hjálpar að halda samfélaginu þínu hreinu og öruggu.
Hér eru helstu virkni og skipanir sem þú getur notað:
Hvað gerir Verndarinn?
- ✅ Sendir velkomin skilaboð í DM til nýrra notenda
- 🔇 Mute-ar notendur sjálfkrafa í þínum server sem eru á blacklist
- 🔗 Veitir viðvaranir ef notandi sendir óheimila invite-linka
- ⏱️ Ef 3 viðvaranir → Mute í 8 mínútur
- 📊 Sýnir stöðu notenda með
/mystatus
Slash-skipanir & Reglur
/mystatus
– Sýnir hvort þú sért muted og hversu margar viðvaranir þú hefur.
⚠️ Invite Regla:
Ef einhver sendir Discord invite í þínum server eins og discord.gg/
eða discord.com/invite/
- ➡️ Fær sá viðvörun í DM
- ➡️ 3 viðvaranir = Timeout í 8 mínútur í þínum server
🛠️ Tæknilegt & Bot Invite
- ⏱️ Ef þú (staff) tekur notanda úr mute með
Remove Timeout
í Discord:
- ➡️ Verndarinn hreinsar viðvaranir í 0 fyrir þann notanda í þeim server.
🔗 Bættu Verndaranum við:
https://discord.com/oauth2/authorize?client_id=869303721564176414&permissions=8&scope=bot%20applications.commands
- ✅ Gakktu úr skugga um að botninn hafi réttindi til að timeout-a og lesa/skrifa í rásir.