Verndarinn Logo

Persónuverndarstefna og Reglur

Spurt og Svarað

Hvað er Verndarinn?

Verndarinn er öryggisbotti sem verndar Discord samfélög gegn skaðlegri hegðun. Hann framkvæmir mute eftir mat á öryggisleyfi.

Af hverju fékk ég skilaboð?

Þú hefur verið merktur af Verndaranum vegna hegðunar þinnar.

Er ég mute-aður alls staðar?

Já. Ef þú ert sett(ur) í mute af Verndaranum, þá virkar það í öllum serverum sem hann er í.

Get ég áfrýjað?

Já – áfrýjunarkerfi er væntanlegt. Þangað til geturðu sent skilaboð í DM eða opnað ticket.

Verður eitthvað fylgst með mér?

Nei. Verndarinn fylgist ekki með einkaskilaboðum eða almennum spjalli. Allar aðgerðir eru teknar af raunverulegu starfsfólki eftir tilkynningar.

Hvað er „Vondalistinn“?

Það er öryggislisti yfir notendur sem hafa brotið alvarlega af sér eða eru varanlega mute-aðir.

Fleiri spurningar?

Sendu skilaboð í DM eða opnaðu ticket ef þú þarft aðstoð.